Fara í efni

Greinasafn

2005

ÚR TÖLVUPÓSTINUM Í MORGUN

Jón ritstjóri Tölvupóstsins lumar á ýmsu athyglisverðu í blaðinu í dag. Hann hefur gefið mér góðfúslegt leyfi til að nýta mér efnið að vild enda er hann mágur minn og hef ég svo sem ýmislegt á hann ef hann lætur ekki að stjórn.

TÖLVUPÓSTURINN - NÝTT DAGBLAÐ MEÐ NÝJAR OG BREYTTAR ÁHERSLUR

Ánægjuleg viðbót við íslenska fjölmiðlaflóru barst inn um bréfalúguna hjá mér í morgun. Þetta er auðvitað dagblaðið Tölvupósturinn en ritstjóri og jafnframt eini starfsmaður þess er hinn þjóðkunni doktor Jón Samúelsson kerfisfræðingur og tölvugúrú frá Þjófabóli í Aðaldal.

LANDSVIRKJUN MISNOTI EKKI AÐSTÖÐU SÍNA Í SKÓLUM

Nokkur umræða hefur orðið um bréf Landsvirkjunar til skólanna í landinu, sem ég gerði að umræðuefni á heimasíðunni sl.

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, VÍST ER ÞÖRF Á STÖKKBREYTINGU!

Birtist í Morgunblaðinu 24.09.05.Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: "Aðstaða dvalarheimila fyrir aldraða verði jöfnuð!" Fyrirsögnin er lýsandi fyrir innihald greinarinnar.

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR SÝNI AÐGÁT

Í hálf fimm fréttum Kb-banka í vikunni er beint ákveðnum varnaðarorðum að Íbúðalánasjóði og Félagsmálaráðuneyti.
LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

LANDSVIRKJUN VILL VIRKJA SKÓLABÖRN

Landsvirkjun hefur sent skólastjórnendum í landinu bréf þar sem skýrt er frá því að ætlunin sé að skólabörn taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun, umdeildustu virkjun í sögu þjóðarinnar.

iPod Í LAUNAUMSLAGIÐ

Sæll Ögmundur.  Þú skrifar á heimasíðu þína þann 13.9.sl grein með yfirskriftinni ÞAÐ ÞARF AÐ JAFNA KJÖRIN Í LANDINU.
ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

ÖRYGGISRÁÐIÐ – HVAÐ SKAL GERA?

Erfitt er að átta sig á því hvað verður ofan á varðandi tilraunir Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra að kaupa fyrir Ísland sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.

MÚTUR VIL ÉG EKKI Í MINN VASA

Það er fallegt af þér Ögmundur að bera blak af þeim aðilum sem eru að fá sölupeninginn af Símanum og eru flaðrandi upp um ríkisstjórnina af ánægju, þakklæti, bukti og beygju.

ÁLFAR OG ÁLVER – HVER ER MUNURINN FYRIR LAND OG ÞJÓÐ?

Blessaður Ögmundur. Á sínum tíma, er ég var barn að aldri, trúði ég á álfa. Hvernig átti heldur annað að vera, ég sá þá með eigin augum út um allar koppagrundir, í hverjum hól og kletti, já í hverjum einasta grjóthnullungi á æskustöðvum mínum vestur í Trékyllisvík.