Fara í efni

Greinasafn

2005

ÉG BIÐST FORLÁTS

Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað mig um nokkurra mánaða skeið. Þessum móral sem á sér ekki hliðstæðu í neinu öðru en þeirri líðan sem þeir einir þekkja sem drukkið hafa ótæpilega að kvöldi, misst minnið einhverra hluta vegna, og vaknað án þess að vita yfirleitt nokkuð um sigra eða ósigra kvöldsins áður.Þetta nefna margir í daglegu tali “þynnku”.Samt er þetta eitthvað svo miklu meira en höfuðverkur og ógleði, þessu fylgir skömm.
GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

GOTT FRAMTAK GEGN ÁFENGISAUGLÝSINGUM

Á Íslandi er sem kunnugt er bannað að auglýsa áfengi. Sennilega er meirihluti landsmanna hlynntur þessu banni - alla vega eru það landslög.

BÖRN LÁTIN AUGLÝSA ÁFENGI

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála þessari auglýsingu, sem þú ert með á síðunni um að sniðganga áfengissala sem auglýsa áfengi þvert á landslög.

ÉG HELD... AÐ SKÁLDIÐ HAFI NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS

Kristján Hreinsson, skáld, hefur birt greinar hér á síðunni, í dálkinum Frjálsir pennar, að undanförnu undir fyrirsögninni, Ég held.

EKKI GEFA VÉLAMIÐSTÖÐINA

Þakka þér fyrir að vekja athygli á Vélamiðstöðinni hér um daginn. Nú þegar tilboð hafa verið opnuð vil ég minna á orð þín: “Reykjavíkurborg er ekki skuldbundin að taka neinu tilboði sem berst.

VARNAÐARORÐ FRÁ STARFSMANNI REYKJAVÍKURBORGAR

Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein hér á síðuna um fyrirhugaða sölu á Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar og hafði þar uppi efasemdir og varnaðarorð.

ÉG HELD...

Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því - sem ég held að standi ennþá í lögum sem fjalla um kosningar og framboð.

HVAÐ MEÐ GUNNAR KRISTJÁNSSON?

Ég var að lesa pistil þinn um næsta útvarpsstjóra og er þér að mörgu leyti sammála, nema hvað ég teldi heppilegra að útvarpsstjóri kæmi ekki úr heimi stjórnmálanna.

ÖSSUR Í STUÐI – EN ÓNÁKVÆMUR

Nokkuð höfum við verið á öndverðum meiði á undanförnum dögum ég og minn góði vinur og baráttufélagi til margra ára, Össur Skarphéðinsson.

HVERN EÐA HVERJA ÉG VIL FÁ SEM ÚTVARPSSTJÓRA

Ég gæti þess vegna svarað spurningunni strax og nefnt einstaklinga á borð við Þorstein frá Hamri eða Jóhönnu Kristjónsdóttur, góða talsmenn íslenskrar menningar, frjálsrar hugsunar; einstaklinga sem ég er sannfærður um að yrðu verðugir málsvarar Ríkisútvarpsins.