Fara í efni

Greinasafn

2005

UM R-LISTA, PRÓFKJÖR OG LEIÐTOGA

Sæll Ögmundur. Þú hefur verið þögull sem gröfin um komandi borgarstjórnarkosningar. Öðru vísi mér áður brá.

VILJUM VIÐ LÁTA RUKKA OKKUR FYRIR AÐ KEYRA KJÖL?

Auðvitað er það góðra gjalda vert að vilja bæta samgöngur í landinu. Það er hins vegar hægt að fara mismunandi leiðir að því marki og þá geta markmiðin með samgöngubótum verið mismunandi.
ÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS OG MÓTMÆLIN GEGN MISRÉTTI Í HEIMINUM

ÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS OG MÓTMÆLIN GEGN MISRÉTTI Í HEIMINUM

Það er mikil gæfa að Sighvatur Björgvinsson skuli ekki vera varðstjóri í lögreglunni í Edinborg. Hún glímir nú við tugþúsundir fólks sem þar er saman komið til að vekja athygli á fátækt og misrétti í heiminum í tilefni fundar forsvarsmanna voldugustu hervelda heimsins.
HVERS VEGNA VG FAGNAR SÉRSTAKLEGA FRUMKVÆÐI SÚÐVÍKINGA

HVERS VEGNA VG FAGNAR SÉRSTAKLEGA FRUMKVÆÐI SÚÐVÍKINGA

Bæjaryfirvöld í Súðavík hafa tekið af skarið og ákveðið að leikskólinn þar í bæ skuli verða gjaldfrjáls.

BREYTT VIÐHORF TIL LANDMÆLINGA?

Þetta er titillinn (að undanskildu spurningamerkinu) á grein Sigríðar Önnu Þórðardóttur, umhverfisráðherra, í júníútgáfu Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands.
VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

VARASAMT AÐ SELJA VÉLAMIÐSTÖÐ

Vélamið-stöð Reykja-víkur var sett á laggirnar árið 1964. Fyrir réttum þremur árum, í júlíbyrjun 2002 var stofnunin gerð að hlutafélagi í eigu Reykjavíkurborgar og Orkuveitunnar.

BRÚUM BILIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.05Í dag, fyrsta júlí, minna alþjóðleg verkalýðssamtök og mörg önnur almannasamtök á þá hyldýpisgjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum og hversu mikilvægt það er að hefjast af alvöru handa við að brúa bilið á milli þessara hópa.
UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÆRT HVÍTA BANDIÐ

Alvarlegasta ógn sem steðjar að mannkyninu er án efa misskiptingin í heiminum og sú örbirgð sem hrjáir drjúgan hluta mannkynsins.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.
VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

VIÐSKIPTABLAÐIÐ MEÐ VATN Í MUNNI

Á Viðskiptablaðinu er mönnum mjög niðri fyrir. Þar á bæ vilja menn einkavæða flugvelli landsins. Þetta hafi verið gert í Ungverjalandi, Indlandi, Hong Kong og Mexíkó.