Fara í efni

Greinasafn

2004

Guðmundur gleður Björn

Guðmundur gleður Björn

Stundum birtast illskiljanlegar greinar í dagblöðum. Ein slík birtist í Morgunblaðinu í gær. Hún er eftir Guðmund Ólafsson, hagfræðing og kennara við Háskóla Íslands.

Um kvóta, strandsiglingar og maurasýru

Komdu sæll. Eins og Norðlendingum er háttur þá kynni ég mig. Finnur Sigurðsson, dóttursonur Siglaugar Brynleifssonar rithöfundar, málara, menntaskólakennara svo eitthvað sé nefnt.
Stórmerkilegt framtak hjá BSRB

Stórmerkilegt framtak hjá BSRB

Frá undirritun samningsins: Inga Sigurðardóttir formaður Kvasir, samtaka símenntunarmiðstöðva, Birna Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Framvegis, Ögmundur Jónasson formaður BSRB og Elín Björg Jónsdóttir formaður fræðslunefndar BSRB.BSRB og Framvegis miðstöð um símenntun, undirrituðu samning um tungumálafræðslu BSRB, í dag, fimmtudaginn 9.
Halldór Ásgrímsson neitar að axla ábyrgð!

Halldór Ásgrímsson neitar að axla ábyrgð!

Í Kastljósþætti Sjónvarpsins í fyrradag hélt Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra því fram að stuðningur Íslands við innrásina í Írak hefði fengið mikla umræðu á Alþingi auk þess sem hann fór með staðlausa stafi um ályktanir Sameinuðu þjóðanna.

Forsætisráðherra sagði ósatt í Kastljósi

Forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, laug í Kastljósi í gærkvöldi. Hann sagði þar orðrétt, "við vorum beðin um...að styðja það að Saddam Hussein væri komið frá á grundvelli ályktunar Sameinuðu þjóðanna nr.
En hvenær koma 90% lánin?

En hvenær koma 90% lánin?

Íbúðalánasjóður er smám saman að sækja í sig veðrið. Það er vel. Ríkisstjórnin, eða öllu heldur félagsmálaráðherra hét því að hækka íbúðalán í 90%.

Hver skyldi vera tímaskekkjan Bjarni Ármannsson?

Í morgunútvarpi var viðtal við Bjarna Ármannsson bankastjóra Íslandsbanka. Hann sagði lán úr opinberum Íbúðalánasjóði "leifar frá gömlum tíma".

Sátt við VG

Ég er mjög sátt við stefnu VG í skattamálum sem öðru. Stundum verð ég agndofa að fylgjast með Samfylkingunni í skattaumræðunni.

Fulltrúar Íslands á heimsráðstefnu verkalýðsins í Japan

Þessa dagana fer fram í Miyazaki í Japan heimsráðstefna Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga (ICFTU). Á þinginu eru þrír fulltrúar frá Íslandi: Þuríður Einarsdóttir og Einar Ólafssson frá BSRB og Gylfi Arnbjörnsson frá ASÍ.

Morgunblaðið á lof skilið fyrir umfjöllun um spilafíkn

Allt frá því á laugardag hefur verið mjög athyglisverð umfjöllun í Morgunblaðinu um spilafíkn. Á laugardag birti blaðið bréf frá Ólafi M.