Fara í efni

Greinasafn

2004

Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Þjóð í þrengingum - Arafat allur. Ræða á samstöðufundi

Ræða ÖJ á samstöðufundi með Palestínumönnum í Borgarleikhúsi 15/11 2004 Gamall Cherokee indíáni var einhverju sinni að gefa barnabörnum sínum heilræði.

Mótmælum stríðsglæpunum í Írak

Undanfarna sólarhringa hafa borist fréttir af stríðsglæpum í Írak. Fallujah, 300.000 manna borg, hefur nánast verið jöfnuð við jörðu.

Er stríð aldrei réttlætanlegt?

Ég á erfitt með að skilja afstöðu Vg til stríðsins í Afganistan. Hvað hefðu Bandaríkin átt að gera? Ekkert? Er aldrei réttlætanlegt að fara út í stríð að ykkar mati?SveinssonÞakka þér bréfið.

Grænmetisætur og skattamál

Vinstri grænir gefa sig út fyrir að vera náttúruverndarsinnar, en hversu langt nær sú hugsun? Hyggst flokkurinn gera eitthvað til að bæta hag annarra náttúruverndarsinna hér á landi, grænmetisætna, til dæmis með því að fá niðurfelldan munaðarvöruskatt á soyavörum? ErnaÞakka þér bréfið Erna.
Samstöðufundur með Palestínu

Samstöðufundur með Palestínu

Þjóð í þrengingum - samstöðufundur með Palestínumönnum er yfirskrift fundar sem haldinn verður í Borgarleikhúsinu í kvöld kl.

HINN ÍSLENSKI ÞRÆLL

Hinn auðmjúki, íslenski þræll er ötull og víst er hann dæll þótt kvalin hann störfin sín stundi og stæri sig mest af því að biðja um betri laun, hann brosir að sinni raun og líkist þá hógværum hundi sem húsbóndinn sparkar í.

Morgunblaðið reynir að skýra "Norðurljósadílinn"

Fyrir nokkrum dögum beindi lesandi til mín spurningum um hræringarnar hjá Norðurljósum, sem ég ekki kunni svör við.

Í ORÐASTAÐ DAVÍÐS ODDSSONAR EFTIR UTANRÍKISUMRÆÐU Á ALÞINGI

Mannréttindi ég stundum skil, sem mennirnir séu jafnir. En oftar ég þann skilning vil, að við séum yfirhafnir. Páll.

Ekki sáttur

Margtuggið var í fréttum í dag að stjórnarandstaðan hefði ekki miklar væntingar vegna fundar Davíðs við stríðshaukanna í Bandaríkjunum.

John Pilger um Írak

Fréttamaðurinn og fræðimaðurinn John Pilger birtir stórmerkilega grein í New Statesman í dag undir fyrirsögninni Írak: Hið ótrúlega verður eðlilegt ( Iraq: the unthinkable becomes normal).