Eins og blautur sandpoki
31.03.2003
Sæll Ögmundur. Ósköp þykja mér fjölmiðlarnir okkar oft vera sofandalegir. Eða getur það verið að mér einum finnist undarleg framkoma Framsóknarflokksins við öryrkja og samtök þeirra? Streist hefur verið á móti öllum kröfum okkar og þegar dómur féll okkur í hag - Öryrkjadómurinn - þá vorum við ekki einu sinni látin njóta vafans.