
Viðvangingar í siðfræði
18.03.2003
Fyrir sjálfstæða fullvalda þjóð er það umhugsunarefni að í embættismannaliði utanríkisþjónustunnar virðist ekki vera þekking, menntun, eða upplýsing til að leiðbeina þegar utanríkispólitísk þekking og reynsla er af skornum skammti hjá hinu pólitíska valdi.