Sæll Ögmundur. Sá sem Dónald Rúmsfeldt ætlaði að gera að nýjum “upplýsingaráðherra” Íraks, James Woolsey, fyrrverandi forstjóri leyniþjónustu miðstjórnarinnar bandarísku (Central Intelligence Agency) viðrar hugmyndir sínar um hernaðarsigurinn í Írak í fyrradag m.a.
Heill og sæll Ögmundur. Hvernig líst þér á þá á tilhugsun að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi ríkisstjórn að afloknum kosningum í vor? Það var t.d.
Ég er atvinnulaus í fyrsta sinn í 42 ár og finnst það svakalegt. Mig langar að fá í umræðuna að 6000 atvinnuleysingjar sem sagðir eru njóta bóta greiða 2700 kr.
Sæll!Ég er í framhaldsskólanum á Laugum og er í félagsfræðiáfanga sem er stjórnmálafræði. Ég var að velta því fyrir mér hvert slagorð Vg væri.SvanhvítKomdu sæl Svanhvít.
Sæll Ögmundur. Ósköp þykja mér fjölmiðlarnir okkar oft vera sofandalegir. Eða getur það verið að mér einum finnist undarleg framkoma Framsóknarflokksins við öryrkja og samtök þeirra? Streist hefur verið á móti öllum kröfum okkar og þegar dómur féll okkur í hag - Öryrkjadómurinn - þá vorum við ekki einu sinni látin njóta vafans.