
Hættan er frá hægri
15.04.2003
Fram kom nú nýverið fyrirspurn um slagorð fyrir VG. Hvernig væri að að taka upp um 30 ára gamalt slagorð frá íhaldinu, Varist vinstri slysin, bæta við það og segja: Hættan er frá hægri, vörum okkur á íhaldsstjórnum.