Kveðja frá frjálshyggjumanni
25.04.2003
Sæll Ögmundur, Ég vildi einungis óska þér alls hins besta í komandi kosningum. Sjálfur er ég eindreginn frjálshyggjumaður - en ég ber virðingu fyrir þér og öðrum sem ekki eru umbúðinar einar eins og Samfylkingin.