Fara í efni

Frá lesendum

Staða Íslands eftir 10-20 ár

Daginn. Langar að spyrja þig. Hvernig sérðu fyrir þér stöðu Íslands í heimsmálum eftir 10-20 ár? Ég er þá að meina t.d.

Vefurinn oft áhugaverðari en fjölmiðlar

það er margt áhugavert á vefnum og  margt óáhugavert í helstu fjölmiðlum.  Mig langar tilað vekja athygli á vefslóð frá fyrrum hermönnum Bandaríkjahers og hefur fjöldi annarra hermanna skrifað undir plaggið (sjá til vinstri á vefslóðinni sem ég sendi með þessu bréfkorni).

Útlit fyrir batnandi menntun og lækkandi komugjöld fram til ársins 2010

Sæll Ögmundur. Embættismenn koma alltaf á óvart. Nú hafa undirmenn Geirs H. Haarde sent frá sér vorskýrslu um efnhagsmálin til 2010.

Verður Stjórnarráðið flutt til Borgarness eða í félagsvísindadeild?

Það er merkilegt hvað forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar gerist glöggsýn þegar hún ríður um Borgarfjarðarhérað.

Samfylkingarprófessorarnir í HÍ og RÚV

Blessaður Ögmundur. Loksins, loksins var á þetta bent!!!! Ég þakka þér fyrir greinina á vefsíðunni um hina pólitísku prófessora sem kallaðir eru í fjölmiðla alltaf fyrir kosningar undir því yfirskini að þeir séu að varpa fræðilegu ljósi á kosningabaráttuna.

...þá tek ég flugið og fæ mér reyk...

Sæll Ögmundur. Sýrland er þeim ofarlega í huga núna og ósjálfrátt læt ég hugann reika tæp þrjátíu ár aftur í tímann og þá er svo merkilegt að þessi textalína úr Bláum skugga kemur ósjálfrátt í hugann og ég spyr mig: Ætli þeir séu ekki á einhverju mennirnir? Eða: Eru þeir ekki örugglega á lyfjagrasi sem horfa gagnrýnislaust á ruglið sem er í gangi? Er hér aftur vitnað í Sumar á Sýrlandi.

Plebbar

Eitt nýtt hugtakið sem tekið er upp í frábærri nýrri útgáfu Íslenskrar orðabókar er hugtakið plebbi. Plebbi er ómenningarlegur eða lágkúrulegur maður.

Hættan er frá hægri

Fram kom nú nýverið fyrirspurn um slagorð fyrir VG. Hvernig væri að að taka upp um 30 ára gamalt slagorð frá íhaldinu, Varist vinstri slysin, bæta við það og segja: Hættan er frá hægri, vörum okkur á íhaldsstjórnum.

Hvenær þjóðaratkvæðagreiðslu?

Kæri þingmaðurinn minn. Í grein þinni á vef flokksins, vg.is, Milliliðalaust lýðræði viðrar þú þá hugsun að láta almenning meira í té vald til að velja og hafna.

Við erum tæki kjósenda

Tvær spurningar: 1. Má treysta því að heilbrigðiskerfið verði bætt verulega ef þið komist í ríkisstjórn? 2.