Fara í efni

Frá lesendum

Allir í bananastuði

Heill og sæll Ögmundur. Mig dreymdi draum sem mig langar til að fá einhvern til að ráða. Mér fannst ég vera kominn á ríkisstjórnarfund.

Málum bjargað

Kona mælti kvelds í húmi kossinn skaltu fá hjá mér Árni Johnsen reddar rúmi reyndu nú að flýta þér.Gísli Sigurkarlsson

Hugmyndafræðina á haugana

Guðmundur Andri Thorsson, prýðilegur penni, fjallar af velvilja um hlutverk jafnaðarmannaflokks í dagblaði í dag.

Kröftugir klerkar

Grein séra Arnar Bárðar á heimasíðunni þótti mér góð. Hann gerir það sem mér finnst flestir prestar vanrækja: Að skoða samtímann undir kastljósi trúar og siðfræði.

„Nú verður lesið úr ársreikningum fyrirtækja“

Sæll Ögmundur. Gagnrýnislaus meðferð fjármálafregna í fjölmiðlum er farin að fara í taugarnar. Mér finnst að í þjónkunarskyni við viðskiptahagsmuni þeirra sem sýsla með fé annarra hafi nokkrir fjölmiðlar tekið uppá því að birta svokallaðar fjármálafréttir svo ótt og títt að enginn fréttatími virðist fullburða öðru vísi en ein eða tvær fjármálafréttir séu uppistaða eða meginstoð fréttatímans.

Á Jón einsamall að bera uppi boðaðar skattalæckanir veleðla hæstvirts ráðherra?

Áður hefi jeg ritað um meðferð veleðla forsætisráðherra á Íslands fátæklingum og mætti hafa um hana mörgum sinnum fleiri orð.

Umræður um afbrot og refsingar

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum í samfélaginu og á þessari heimasíðu við Hæstaréttadóminum um tveggja ára fangelsisdóm Árna Johnsen.

Einn hnípir eftir þegar annar deyr

Þeir slepptu Þjóðmenningarhúsinu. Stjórnarflokkarnir voru í ráðherrabústaðnum í gær, Davíð og Halldór. Þeir voru að kynna átak í atvinnumálum.

Björgunarsveit Samfylkingarinnar komin á sporið

Að undanförnu hefur farið fram mikil leit að fátæku fólki hér á landi. Forsætisráðherra Samfylkingarinnar er kominn á sporið eins og hann kunngjörði á flokksráðstefnunni í Borgarnesi um helgina.

Réttlæti, hefnd og hefð

Sæll Ögmundur. Þú spyrð skiljanlega um refsinguna og þjáningu fórnarlambsins. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei sé hægt að ákvarða refsingu sem fall af þjáningu þolandans af því þjáningin er ekki algild heldur einstaklingsbundin.