Sauðafréttagærur
07.01.2003
Álitsgjafar og fréttamenn hafa gert sér far um að upphefja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, sem kosin var sem frambjóðandi Framsóknarflokksins, óháðra, Samfylkingingarinnar og Vinstri grænna í fyrra á kostnað Össurar Skarphéðissonar, formanns Samfylkingarinnar.