Framsóknarmenn eru einstaklega ómálefnalegir þessa dagana enda er hlutskipti þeirra ekki öfundsvert. Þeir hafa eftir bestu getu reynt að þagga niður lýðræðislega umræðu um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir á Austfjörðum.
Ég hef miklar áhyggjur af virkjunaráformum og ekki minnkuðu þær við tilboð sem samþykkt var frá Impregilo. Eg hef ekki fengið þetta staðfest en þegar Kaupmannahafnarkommúna auglýsti eftir tilboðum í fyrirhugað neðanjarðarlestarkerfi var lægsta tilboð 2.7 milljarðar danskra króna sem kom frá frá einhverri samsuðu stórra verktaka, þar á meðal Impregilo.
Sæll Ögmundur.Á undanförnum 10-15 árum hefur æ meir borið á umræðum um fátækt í aðdraganda jólanna þótt auðvitað sé skorturinn ekki bundinn við einn mánuð á ári.
Framsóknarmenn beita ómerkilegum aðferðum þessa dagana enda í vondum málum. Þeir tuddast gegn lýðræðilegri umræðu um stóriðjuáformin, ráðast á vísindamenn og reyna að gera lítið úr öllum sem andæfa þeim.
Undir myndinni af Atlantsskipum er alrangur myndatexti og ávallt skal hafa það sem sannara reynist: Nýir kjölfestufjárfestar í Atlantsskipum: Ögmundur Gróðdalín til vinstri, Össur Bisness til hægri.
Blessaður og sæll Ögmundur.Fyrirhuguðum framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun og álver við Reyðarfjörð hefur verið líkt við atvinnuuppbyggingu í Sovétríkjunum á tímum Stalíns.