Fara í efni

Örvhentur, örvfættur og til vinstri

Hæhæ... ertu ekki örugglega örvhentur?
Stjáni Ara

Þetta er alveg rétt til getið hjá þér. Ég er örvhentur, örvfættur og til vinstri í stjórnmálum. Ég er sem sagt það sem menn kalla vinstri maður.
Kveðja, Ögmundur