Fara í efni

Frá lesendum

Harðneskjulegur dómur Hæstaréttar?

Sæll Ögmundur. Mér finnst hæstaréttardómurinn yfir Árna Johnsen harðneskjulegur. Hann braut vissulega af sér og á skilið refsingu, en hugsum þetta út frá refsingunni, tveggja ára fangelsisdómnum.

Úrlausn fyrir Byrgið strax

Ég hef búið í Byrginu í rúm fimm ár og verið starfsmaður þar í á þriðja ár. Mér er því vel kunnugt um hvað þar fer fram og um gagnsemi starfsins fyrir alla þá ógæfusama einstaklinga sem ánetjast hafa vímuefnum og fengið lausn á sínum vanda í ranni Byrgisins.

Það besta sem Háskóli Íslands býður upp á

Tveir félagsfræðidoktorar skrá sig fyrir handriti sjónvarpsþátta um þjóðmálaþróun á Íslandi á öldinni sem liðin er.

Vandi Byrgisins

Blessaður Ögmundur. Þú eins og aðrir landsmenn hefur eflaust lesið allar yfirlýsingar stjórnvalda, nú síðast Páls Péturssonar, um hvernig tryggja eigi starfsemina og ljúka því óvissu ástandi sem verið hefur í húsnæðismálum Byrgisins í Rockville.

Hvers á Hagfræðistofnun að gjalda?

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir greinarnar um spilavítin sem birst hafa í blöðum að undanförnu og síðan einnig á heimasíðunni.

Fjárhættuspil verði bönnuð

Sæll,Ögmundur, ég ætlaði ekki að spyrja þig að neinu, en mig langaði að þakka þér fyrir öflugan stuðning og skilning gagnvart spilafíkn, og hvetja þig til að halda áfram að leggja þessu lið, s.s að fjárhættuspil verði bönnuð í framtíðinni í landinu, eins og lögin segja reyndar að þau séu.

Er hægt að banna spilakassa?

Ég er því hjartanlega fylgjandi að banna með öllu spilakassa. En spurningin er hvort það verði einhverntímann hægt.

Sýnum Framsókn miskunnsemi

Siv Friðleifsdóttir segir, í ljósi fylgishruns Framsóknarflokkksins, að nú sé ekkert annað að gera en setja upp “boxhanskana og fara út á akurinn” til að komast í meira návígi við kjósendur.

Hvað viljiði þá? Hvað viljiði í staðinn fyrir virkjun og álver fyrir austan?

Menn hafa verið að lýsa eftir sáttum. Menn hafa farið þess á leit að stríðandi fylkingar slíðruðu sverðin.

Treystum við Birni og Alcoa?

Sæll Ögmundur. “Enginn getur með rökum dregið traust viðsemjenda okkar í efa.” Þetta sagði Björn Bjarnason, í umræðum í borgarstjórn þann 16.