
Heil brú - og brotin
23.12.2002
Samfylkingin hefur árum saman lagt áherslu á tiltekna lausn í kjördæmamálum. Flokkurinn samþykkti núverandi skipan, þá skipan sem kosið verður eftir í vor, með hangandi haus og hálfréttri hönd.