Fara í efni

Frá lesendum

Te kaffi og gegnsósa skór með stáltá

Sæll Ögmundur. Áhugaverð greinin um teboð Óðins Jónssonar, þrautreynds dagskrárgerðarsmanns hjá Rás 2, og umhugsunarverð eins og fleira á ljósvakanum þessa dagana.

Blöndal og bankarnir

Blessaður Ögmundur. Það er langt síðan að ég gerði mér grein fyrir því að Pétur H. Blöndal væri skarpur þegar peningar eru annars vegar og sannfærðist enn betur um það þegar þið ræddust við í Kastljósinu um daginn.

Utanríkisráðherra á aldrifinu í New York

Greinilegt er að nú mæðir mikið á hnjánum á brókum utanríkisráðherra sem staddur er á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York.

Ólafur í skýjunum

Nýverið þáði forseti Íslands boð um að ferðast í einkaþotu frá Rússlandi til Englands til að horfa á fótboltaleik með milljarðamæringnum Roman Abramovits, landstjóra í Chukotska í Rússlandi og eiganda fótboltaklúbbsins Chelsea.

Miklu betra en í Krossinum!!

Ævinlega blessaður Ögmundur minn.Þú gefur í skyn að það sé eitthvað sambærilegt að vera í Krossinum og Sjálfstæðisflokknum.

Rafmagnsleysi í Bandaríkjunum

Ég hef fylgst með vandræðagangi Banaríkjamanna vegna rafmagnsleysis þar vestra. Augljóst er að þar er verið að reka kerfi á fullum afköstum og gott betur.

Áfram Kristmennn Krossmenn

Sæll Ögmundur Ég var að lesa pistilinn þinn frá 22/8, Einsog í Krossinum, um krossmenn samtímans. Við lesturinn varð ég svo innblásinn að ég lagfærði aðeins einn gamlan sálm svo hann hæfði betur stað og stund.

Aðalatriðin og aukaatriðin í máli Ólafs Barkar

Mér hefur alltaf þótt sem sumir landar mínir festist í smáatriðum í stað þess að horfa á heildarmyndina. Þessi veikleiki birtist einkar vel í fjaðrafokinu núna um nýskipaðan hæstaréttardómara, Ólaf Börk Þorvaldsson.

Tillaga um sýningu fyrir Gallerí Landsvirkjun!

Landsvirkjun hefur staðið fyrir ötulu sýningarhaldi á starfsemi sinni á undanförnum árum og einnig gert vel við myndlistarmenn þjóðarinnar með því að skapa þeim sýngaraðstöðu í stöðvarhúsum sínum.

Frú eða fröken doktor?

  Ég fylgdist með kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi þar sem Hr. cand. jur. Davíð Oddsson forsætisráðherra var spurður spjörunum úr um öryggismál þjóðarinnar.