
Um fínafólksdekur og gægjugöt
11.07.2003
Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála pistli þínum frá 9.júlí, Sjálfsvirðing í húfi. Þetta endalausa fínafólksdekur er vægast sagt hvimleitt í fjölmiðlunum auk þess sem ég er sammála þér að þetta er ekkert saklaust.