
Óverðskulduð atlaga að frelsinu
29.11.2003
Mikil og neikvæð umræða hefur að undanförnu farið fram um einkavæðinguna, frelsisvæðinguna í atvinnulífinu og einkaframtakið sem blessunarlega hefur fengið aukið olnbogarými í okkar ágæta samfélagi síðasta áratuginn eða svo.