
Syndaaflausn í Róm?
09.10.2003
Komdu sæll Ögmundur minn.Mikið er ég farin að furða mig á þessum fréttum frá Kárahnjúkum. Uppi á íslenskum reginfjöllum virðast þeir vera að striplast um klæðalitlir þessir vesalings verkamenn sunnan úr álfum.