Fara í efni

Frá lesendum

Er þetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?

Blessaður Ögmundur.Ég fylgdist með því á BBC á sunnudaginn þegar ódámurinn og hrakmennið Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfræðinga eftir að hafa verið gómaður.

Starfskjarafrumvarp

Spurningin er engin að sinni, ég vil bara lýsa hér með yfir aðdáun minni á framgöngu þinni og málflutningi varðandi hið umdeilda starfskjarafrumvarp.

Spurt um formann VG

Er Steingrímur J í felum? Anna Fr. Jóh. Sæl Anna. Þetta er stutt og skorinorð spurning. Svarið er neitandi. Steingrímur var austur í Rússlandi að fylgjast þar með kosningum ásamt tveimur öðrum einstaklingum á vegum utanríkisráðuneytisins.

Hvað merkir hjáseta?

Sæll Ögmundur. Ég er skoðanabróðir þinn í flestu og hef lengi verið glaður að hafa mann eins og þig á þingi að berjast fyrir okkur öll.

Brottfararkaup

Þrándi hefur löngum skilist að í orðinu þingfararkaup fælist að þingmenn fengju kaup fyrir að fara á þing og vera þar að ljöggjafarstörfum.

Öryrkjar Íslands og einn vinnandi lögspekingur

Maður er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hæstaréttarlögmaður með meiru. Með reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblaðinu innrammaðar viðhafnargreinar.

Tyggjóeðli Framsóknar

Mér finnst tyggigúmmíkenningin sem þú settir fram á síðunni þinni á miðvikudag (3/12) frábær. Ég held að þú hafir hitt naglann á höfuðið.

Þingmenn á gænni grein - ekki öryrkjar

Sæll, Ögmundur. Mér heyrist á öllu að öryrkjar fái ekki allar þær bætur sem þeim var lofað. Væri ekki hægt að gera þá málamiðlun að allir öryrkjar með hámarks styrk og tekjutryggingu þurfi ekki að borga skatt og útsvar af tekjum sínum.

Heilbrigða í sjúkrarúmin

Góður hagfræðingur er þarfasti þjónn nútímamannsins. Hann er vinurinn sem segir til vamms, á hann má stóla í hverri nauð, hann hefur vit á öllu sem við hin skiljum ekki.

Tölvupóstsmaðurinn víki!

Sæll Ögmundur. Viðbrögð Friðriks Páls Jónssonar, ritstjóra Spegilsins, við athugasemdum fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, núverandi útvarpsstjóra, eru skiljanleg í ljósi tölvupóstsendinga þess síðarnefnda.