
Er þetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?
16.12.2003
Blessaður Ögmundur.Ég fylgdist með því á BBC á sunnudaginn þegar ódámurinn og hrakmennið Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfræðinga eftir að hafa verið gómaður.