
Valdsþjóðfélag
26.04.2004
Sæll Ögmundur.Fólskuleg árás á New York árið 2001, og innrásin í Írak breyttu ekki aðeins framtíð okkar. Við neyðumst líka til að endurskoða fortíðina og skilgreina strauma, stefnur, flokka og þjóðfélög upp á nýtt.