Fara í efni

Frá lesendum

Bush ósáttur við pyntingar – Halldór líka

Hrikalegar eru myndirnar og frásagnirnar sem birtast af pyntingum hernámsliðsins á föngum í Írak. Þetta eru mennirnir sem Bush segir hafa verið senda til að frelsa Íraka.

Framsókn og tyggigúmmí

Eftir notkun Framsókn ferflesta menn að stressaþví undir skó hún skellir sérsem skítug tyggjóklessa.Kristján Hreinsson, skáld Hér vísar KH í þessa grein

Kenningar, raunveruleiki og opinber rekstur.

Sæll Ögmundur,Ég las grein þína í Morgunblaðinu um daginn, þar sem þú gagnrýndir Verslunarráð og hægrimenn fyrir mótsagnakenndan málflutning varðandi einkavæðingu og einkaframkvæmd.

Er bókhaldið suður í Borgarfirði?

Í orði hafa fulltrúar Samfylkingarinnar barist fyrir því þjóðþrifamáli að stjórnmálaflokkarnir opni bókhald sitt þannig að greina megi meint hagsmunatengsl milli fyrirtækja og flokka og treysta með því lýðræðislegt vald almennra kjósenda.

Davíð dómarinn

Sæll Ögmundur, aðeins örfá orð um Davíð og Halldór.Ábyrgðarmaður fjölmiðlaskýrslunnar er nýskipaður dómari og fulltrúi íslenskrar lögfræði í útlöndum.

Mikill er máttur tilviljana

Lengi var ég á þeirri skoðun að tilviljanir hefðu lítið gildi sem skýringartæki. Ég afneitaði þeim að mestu og vildi alltaf finna aðrar ástæður fyrir hinum ýmsu atburðum.

Það vantar reglur um tafir á beinum útsendingum og dreifingu dagblaða!

Ég lýsi eins og venjulega yfir fullum stuðningi við allt sem kemur úr smiðju Davíðs Oddssonar og tel eins og hann mikilvægt að koma böndum á rísandi auðvald í okkar ágæta landi.

Valdsþjóðfélag

Sæll Ögmundur.Fólskuleg árás á New York árið 2001, og innrásin í Írak breyttu ekki aðeins framtíð okkar. Við neyðumst líka til að endurskoða fortíðina og skilgreina strauma, stefnur, flokka og þjóðfélög upp á nýtt.

Hvers vegna þögn?

Dómsmálaráðherra hefur brotið tvenn lög: jafnréttislög og stjórnsýslulög. Lengi vel heyrðust engin viðbrögð frá öðrum þingmönnum um þetta mál.

Vantraust á Björninn

Þú þarft ekki að vera bjartsýnismaður til að lýsa yfir vantrausti. Vilji fólksins er með ykkur og i stað thess að vona sifellt eftir innri rotnun eigið þið að taka  róttækt frumkvæði, til að sýna og sanna að þið séuð fær um slikt.