
Íslendingar hluti af hernámsliði í Afganistan
09.06.2004
Sæll Ögmundur. Vil benda á viðt.bls.11. Mbl.í gær , 8.júní við Halldór Ásgrímsson. "Friðargæsla"er nú tískuheiti á hernámi- m.a.segjast Bandaríkjamenn stunda "friðargæslu" í Írak frá innrásardögum.