Fara í efni

Frá lesendum

Gott vaxtafrumvarp

Sæll Ögmundur.  Fagna frumvarpi þínu um bann við hækkun vaxta á verðtryggðum lánum.  Ég hef líka verið að velta því fyrir mér hvort ástæða fyrir háu vaxtastigi hér að minsta kosti til einstaklinga sé sú að þeir séu að greiða tap bankanna á lánum til fyrirtækja. Ef almúginn ætlar að fá lán verður hann að hafa að minnsta kosti tvo ábyrgðarmenn og verða þeir helst að eiga fasteign.

Hnöttótt eftir allt saman? Össur boðar róttæka endurskoðun

Samfylkingin stendur í ströngu. Innan hennar á sér stað frjó og fordómalaus málefnavinna sem á sér lítil takmörk.

Um einhleypa öryrkja

Sæll Ögmundur! Mig langar að spyrja hvort vænta megi frumvarps frá Vinstri grænum eða stjórnarandstöðunni um málefni einhleypra öryrkja og þeirra öryrkja sem verst standa.

Nýpóleruð, fátækleg hugsun

Sæll Ögmundur. Ég var ein af fjölmörgum sem hlustuðu á Össur Skarphéðinsson, formann Samfylkingarinnar, halda ræðu s.l.

Um breytta tíma...og nýjan fána

Fyrir mörgum árum fengu Íslendingar sinn eigin fána sem var í takt við tíðarandann, hann er hinsvegar barn síns tíma.

Vaxtalækkun er kjarabót

Sæll Ögmundur. Ég var að hlusta á þig á útvarpi Sögu í morgun og einnig að lesa grein eftir þig í Fréttablaðinu.  Ég vil þakka þér fyrir hvað þú stóðst þig vel og eins fannst mér greinin eftir þig mjög góð.  Ég tel að ein besta kjarabót fyrir launafólk sé vaxtalækkun.  Mér finnst ekki eðlilegt að vextir af húsbréfum séu 5.1% + verðtrygging.

Kommar og jafnvel hommar

  Eftir því sem Halldór Laxness varð beittari í samfélagsgagnrýni sinni fyrir miðja síðustu öld sökk hann sem fleinn dýpra og dýpra í hold íslensku borgarastéttarinnar – bæði þess hluta sem hægt var að kalla upplýstan og svo plebbana.

Útvarp Reykjavík

Útvarp Reykjavík, útvarp Reykjavík, klukkan er sjö, nú verða sagðar fréttir. Fréttirnar les Hannes Hólmsteinn Gissurarson.

Þögnin um Kárahnjúka

Sæll Ögmundur Ég las grein Þorleifs Óskarssonar um fjölmiðla. Hann minnist þar á Kárahnjúkavirkjun og litla umfjöllun og rannsókn fjölmiðlamanna á henni.

Spegill, spegill herm þú mér...

Ögmundur. Hugsaðu þér einangraðan mann umkringdan grunnsigldum jámönnum. Hugsaðu þér svo að hann, miðpúnkturinn í þröngum fimm manna hópi, standi með spegil í hendi og fari um leið með gömlu þuluna: Spegill, spegill herm þú mér, hver kommi er í húsi hér? Og svo er alveg sama hvað hann lítur snöggt í Spegilinn, hann sér alltaf sína eigin spegilmynd, en myndin er ekki hann.