
Aðalatriðin og aukaatriðin í máli Ólafs Barkar
21.08.2003
Mér hefur alltaf þótt sem sumir landar mínir festist í smáatriðum í stað þess að horfa á heildarmyndina. Þessi veikleiki birtist einkar vel í fjaðrafokinu núna um nýskipaðan hæstaréttardómara, Ólaf Börk Þorvaldsson.