Fara í efni

Frá lesendum

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í BLÚSSANDI SÓKN

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ker hf og Vátryggingafélag Íslands gerðu fyrir Framsóknarflokkinn í gærkvöldi er flokkurinn með um 90% fylgi en aðrir flokkar talsvert minna.

LEIÐTOGAPRÓFKJÖR TIL AÐ FESTA LEIÐTOGA Í SESSI

Mikið er ég sammála gagnrýni þinni á hugmyndir sem fram hafa komið á hugsanlegt leðitogaprófkjör í R-listanum, í svari þínu til Hafsteins í lesendadálkinum í fyrradag.

HVAÐ SKYLDI KFON FÁ FYRIR SÖLU SÍMANS?

Komið hefur í ljós á undanförnum vikum að Kaupfélag Framsóknar og nágrennis (KFON) hefur hagnast verulega á sölu ríkiseigna á liðnum árum.

LANDAMÆRAGÆSLAN AUKIN

Sæll Ögmundur.Við hjónin í Snotru hugðust skoða framkvæmdirnar við Kárahnjúka nú í sumar, sem okkur hugnast ekki.

UM R-LISTA, PRÓFKJÖR OG LEIÐTOGA

Sæll Ögmundur. Þú hefur verið þögull sem gröfin um komandi borgarstjórnarkosningar. Öðru vísi mér áður brá.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.

ÁKALL UM UMBURÐARLYNDI GAGNVART REYKINGAMÖNNUM

Skemmtileg og fræðandi grein um Kristjaníu. Sammála þér í því að hægristjórnin sýnir þessu fólki ekki nægilegt umburðarlyndi.

RIGNINGIN, NÓBELSVERÐLAUNIN OG AFMÆLI BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS

Með hliðsjón af minnisleysi forsætisráðherra í tengslum við þátttöku hans í sölu og kaupum á Búnaðarbanka Íslands haustið 2002 tel ég mér skylt að benda á að 1.

HVER ER FORSÆTISRÁÐHERRA ÍSLANDS?

Ríkisendurskoðun sendi á dögunum frá sér tíu síðna minnisblað um hæfi Halldórs Ásgrímssonar í tengslum við sölu ríkisstjórnarinnar á Búnaðarbankanum árið 2002.Þar kemur m.a.

UM LISTABÓKSTAFINN V

Af hverju er U en ekki V á kosningaseðlinum ?JóhannNokkuð er um liðið Jóhann að þú sendir inn þessa fyrirspurn og sannast sagna beið ég með að svara henni á meðan ekki var útséð um að VG fengi listabókstafinn V í stað U.