FRAMSÓKNARTENGINGIN VAR ÚTLISTUÐ HÉR Á SÍÐUNNI
09.06.2005
Í febrúar birtist hér á síðunni lesendabréf frá Stefáni, sem ég las af athygli enda hefur komið á daginn að hagsmunatengsl Framsóknar við einkavæðinguna eru sterk og ámælisverð svo ekki sé djúpt tekið í árinni en einmitt þetta var umfjöllunarefni bréfsins.