Fara í efni

Frá lesendum

Varðstaða verkalýðsfélaga í alþjóðamálum mikilvæg

Sannast sagna þykir mér virðingarvert hve vel BSRB er vakandi í alþjóðamálum. Ég sé á heimasíðu þinni, að formaður Póstmannafélagsins, Þuríður Einarsdóttir, er nú kominn til Japans á vegum BSRB ásamt Einari Ólafssyni, einnig frá BSRB og Gylfa Arnbjörnssyni frá ASÍ.

Um kvóta, strandsiglingar og maurasýru

Komdu sæll. Eins og Norðlendingum er háttur þá kynni ég mig. Finnur Sigurðsson, dóttursonur Siglaugar Brynleifssonar rithöfundar, málara, menntaskólakennara svo eitthvað sé nefnt.

Forsætisráðherra sagði ósatt í Kastljósi

Forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, laug í Kastljósi í gærkvöldi. Hann sagði þar orðrétt, "við vorum beðin um...að styðja það að Saddam Hussein væri komið frá á grundvelli ályktunar Sameinuðu þjóðanna nr.

Hver skyldi vera tímaskekkjan Bjarni Ármannsson?

Í morgunútvarpi var viðtal við Bjarna Ármannsson bankastjóra Íslandsbanka. Hann sagði lán úr opinberum Íbúðalánasjóði "leifar frá gömlum tíma".

Sátt við VG

Ég er mjög sátt við stefnu VG í skattamálum sem öðru. Stundum verð ég agndofa að fylgjast með Samfylkingunni í skattaumræðunni.

Guantanomó - "víti á jörðu" - hverjir mótmæltu?

Eftir viðtal við breskan blaðamann í Ríkissjónvarpinu er ég að reyna að rifja það upp hverir studdu innrásina í Afganistan, sem gat af sér “Guantanamó-helvítið á jörð”.

BJÖRN DREYMIR BUSH

Staðan víst er orðin aum. og ekki lengur fyndin;. Björn á nú þann besta draum. að Bush sé fyrirmyndin.. Kristján Hreinsson, skáld

Húrra fyrir ÖBÍ !

Öryrkjabandalag Íslands birtir heilsíðuauglýsingu í blöðum í dag með mynd af ríkisstjórninni og áminningu um svikin loforð hennar gagnvart öryrkjum.

Vextir niður en þjónustugjöldin upp

Hvernig stendur á þvi að um leið og bankastofnanir eru i samkeppni, þá eru þær farnar að taka gjald fyrir hvert einasta viðvik.

ÞJÁNINGARFRELSIÐ

Úr væntanlegri ljóðabók skáldsins:Að fordæma samráð en fallast á stuldog féfletta þjáningarbróður er einsog að hlaupast frá ógreiddri skuldog ásaka þann sem er góður.. Með stolti þeir fölsku sér berja á brjóstsvo bölva þeir reglum og helsiog hjá þeim um eilífð er eftir því sóstað upplifa þjáningarfrelsi.. Þótt tungan sé svört einsog olíubrákmeð óbragð af fánýtum sögumvart þjáningin ergir hinn óprúttna háksem aldrei vill fara að lögum.. Kristján Hreinsson, skáld  .