
Um kvóta, strandsiglingar og maurasýru
09.12.2004
Komdu sæll. Eins og Norðlendingum er háttur þá kynni ég mig. Finnur Sigurðsson, dóttursonur Siglaugar Brynleifssonar rithöfundar, málara, menntaskólakennara svo eitthvað sé nefnt.