Fara í efni

Frá lesendum

Í minningu Áslandsskóla

Reynslan er til þess að draga lærdóm af. Er því sammála sveitunga mínum, hafnfirðingnum, Sáfa varðndi rangar áherslur Samfylkingarinnar í skólamálum.

Út úr skápnum sveitarstjórnarmenn!

Blessaður Ögmundur.Í grein á heimasíðu þinni segir Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi VG að sveitarstjórnarmenn hafi “legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.” Ennfremur segir hann að á spjallsíðu vinstri grænna hafi “heyrst hljóð úr horni”, m.a.

Varað við einkaframkvæmd

Kæri félagi!Sem Samfylkingarmaður og gaflari tek ég heilshugar undir varnaðarorð þín varðandi ýmsar hugmyndir framtíðarnefndar Samfylkingarinnar, einkum það sem snýr að einkaframkvæmdarhugmyndum í heilbrigðis- og menntakerfi.

Á Evrópa að verja okkur í stað Bandaríkjanna?

Telur þú að Íslendingar ættu að segja upp varnarsamningnum við USA og leita eftir samvinnu við Evrópuríkin í varnarmálum?Jón Sigurður Eyjólfsson Heill og sæll.Við eigum tvímælalaust að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaríkin en ég sé ekki hvers vegna við ættum að ganga hernaðarveldum í Evrópu á hönd í staðinn.

Kennaradeilan og sveitarstjórnar-viðundrin

Í Mogganum í dag birtist athyglisverð grein eftir Hjörleif Guttormsson þar sem hann fjallar um einkennilega framgöngu sveitarstjórnarmanna í kennaraverkfallinu.

Heimasíður VG

Er ekki allt of lítið af því að Vinstri-grænir setji upp heimasíður að mínu áliti eru netföng/heimasíður vinstri grænna allt of lítið auglýst.

Ómálefnaleg gagnrýni á Ingibjörgu

Ekki ætla ég gera ykkur upp neinar annarlegar hvatir, þér Ögmundur og henni Lóu, en ég tel að gagnrýni ykkar á hana Ingibjörgu Sólrúnu sé ósanngjörn og á misskilningi byggð.

Um "öfluga " foringja

Kæri Ögmundur, Ég segi einsog Lóa lesandi að það fór um mig ónotahrollur þegar ég horfði á Ingibjörgu Sólrúnu þenja sig í Silfri Egils.

'Eg er öflugur leiðtogi"

Í Silfri Egils í dag sat Ingibjörg Sólrún Gísladótir fyrir svörum á meðal annarra. Oft hef ég verið ánægð með ISG en sannast sagna sökk ég niður í sætið eftir því sem leið á viðtalið.

Sammála Garra um þjóðsönginn

Hjartanlega er ég sammála Garra í lesendabréfi hér á síðunni um að láta fara fram "þjóðarblómsatkvæðagreiðslu" um þjóðsönginn.