
Hvort er það ég sem er sjúkur eða þjóðfélagið?
03.09.2004
Hvað á ég að gera? Stundum kemur sú hugsun upp í huga minn hvort ég sé yfirleitt í lagi; hvort geti verið að ég sé haldinn skinvillu eða einfaldlega heimskur og/eða geðveikur.