Komdu sæll ÖgmundurÉg vil taka undir með Þorleifi Gunnlaugssyni í prýðisgóðri grein hans hér á síðunni þar sem hann fjallar um framtíðarstjórnarmynstrið.
Hvorki er ég lögreglumaður né lögfræðingur og hef því ekki persónulega komið nálægt málum manna sem grunaðir eru um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu.
Sæll Ögmundur.Ég þakka þér fyrir prýðisgrein um dapurlega innkomu Davíðs Oddssonar í heimsfréttirnar í tengslum við fund hans með Bush Bandaríkjaforseta.
Ágæti þingmaður. Þar sem þú ert þingmaður vinstri GRÆNNA langar mig til að spyrja þig tveggja spurninga: Hver er afstaða þíns þingflokks til núverandi vísindaveiða á hvölum? Hver er þín skoðun á hvalveiðum, almennt? Með fyrirfram þökk fyrir svar.
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun: Núna landsmenn fagnað fá því Framsókn er að hverfa, minni verður þjáning þáhjá þeim sem landið erfa. Kristján Hreinsson, skáld
Já, forsætisráðherrann okkar, Davíð Oddsson, kom, sá og sigraði í Washington á 1800 sekúndna fundi með Bandaríkjaforseta og líflegum blaðamannafundi í kjölfarið.