
Þegar Framsókn hverfur
20.08.2004
Sæll ÖgmundurÞá er ég kominn heim eftir langt og mikið frí. Einhverja athygli vakti vísa sem ég orti í framhaldi af skoðannakönnun, þar sem Framsókn virtist ætla að hverfa. Vísan hefur allavega ratað víða og orðið tilefni skrafs og skrifa.