Fara í efni

Friðhelgi fyrir fræga

Sæll Ögmundur.
Ég ætla ekki að bera framm neina spurningu til þín, en lýsa yfir stuðningi að ríkt og frægt fólk fái að vera í friði fyrir látum og hamagangi fjölmiðla og ljósmyndara.
Kveðja,
Sigurbjörg

Sæl Sigubjörg.
Þakka þér fyrir að láta heyra frá þér. Ég er sannfærður um að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga er okkur sammála í þessu efni.
Kveðja,
Ögmundur