RIDDARAR HAGSMUNAGÆSLUNNAR
27.02.2005
Sæll Ögmundur.Þakka svar. Ég er sammála þér um að fjölmiðlar hafi vanrækt skyldu sína vegna hlutverksins sem þeir þykjast stundum hafa og kallast að veita stjórnmálamönnum og fyrirtækjum aðhald.