Fara í efni

Frá lesendum

BELTI OG AXLABÖND

Við í Snotru höfum verið  að velta því fyrir okkur hvort maður þurfi  að virkilega fara í Kvennó til að læra að girða sig.

HOLDGERVINGUR STJÓRNARSTEFNUNNAR Í BÆTTUM LÍFSKJÖRUM OG STÓRBÆTTRI DREIFINGU LANDSINS GÆÐA

Undanfarnar vikur hef ég unnið hörðum höndum við að reikna út laun ríkasta manns Íslands. Ekki hefur það reynst neitt áhlaupaverk, reikningskúnstin mér enda ekki í blóð borin og núllin óteljandi mörg í peningafjalli viðkomandi einstaklings.

FYRIRSPURN UM STARFSLOKASAMNING –GRÍN EÐA ALVARA?

Ágæti Ögmundur.Ég les í Fréttablaðinu í dag að fréttastjórinn sem aldrei kom til starfa á Ríkisútvarpinu muni fá starfslokasamning.

BANKAR Í FASTEIGNABRASKI

Góðan dagÉg tók eftir því að þú varst að leita fyrirspurna um banka í fasteignabraski. Mér datt í hug að þú hefðir áhuga á að vita að Frjálsi fjárfestingabankinn er að leika sér að fólki í fasteignakaupum.

FALLINN MEÐ FJÓRA KOMMA NÚLL

Sæll Ögmundur,Er orðin frekar uggandi yfir endurteknum dæmum um það hvernig hagsmunum eigenda fjölmiðlasamsteypu Baugs og fréttum er blandað saman.

ÞAÐ Á EKKI AÐ ÞAGGA NIÐUR Í FISCHER

Bobby Fischer segir að loka eigi herstöð Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli og reyndar líka sendiráði Kana. Eftir þessar yfirlýsingar var sagt að Bobby væri geðveikur.

HERSETAN OG NIÐURLÆGINGIN

Kæri ÖgmundurÉg sé í fréttum að fulltrúar Bandaríkjanna muni koma til landsins í apríl til að ræða við íslensk stjórnvöld um áframhaldandi hersetu á Íslandi.

HVER ER BALDUR OG HVER KONNI?

Sæll Ögmundur.Fréttastjóramálið hjá RÚV er með þeim endemum að ég get ekki orða bundist. Það er eins og sjötti áratugurinn sé aftur runninn upp.

ER HÆGT AÐ VERA VANHÆFARI?

Ótrúleg frétt var að berast: “Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, hefur sagt sig úr stjórnum Almenna lífeyrissjóðsins, Bakkavarar og Sindra hf.

VERÐUR LALLI NÆSTI LÖGREGLUSTJÓRI Í REYKJAVÍK?

Í tengslum við sérdeilis ósvífna valdníðslu við val og ráðningu fréttastjóra á fréttastofu RÚV laust því niður í kollinn á mér að ráðning Auðuns Georgs Ólafssonar væri svona álíka ráðstöfun og að dómsmálaráðherra mundi – að undangengnu vandlegu forvali milli hinna hæfustu manna - skipa Lalla Johns í embætti lögreglustjórans í Reykjavík.