
NÝSKIPAÐUR ÚTVARSPSSTJÓRI SETUR EKKI LANDSLÖG
29.07.2005
Þá er Páll Magnússon orðinn útvarpsstjóri. Vonandi klárar hann sig í því starfi. Ekki þótti mér lofa sérlega góðu að hann fór að lofa umdeilt frumvarp menntamálaráðherra.