Fara í efni

Frá lesendum

JÁ, HVAR VAR ÖGMUNDUR EIGINLEGA OG HVAR VAR HANN BJÖRN INGI?

Á heimasíðu sinni ræðst Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að Ögmundi Jónassyni vegna framlags hans á útifundinum í Reykjavík á baráttudegi launafólks, 1.

BÆÐI ÁGÆT, EN HVORUGT NÓGU GOTT!

Sæll Ögmundur !Ég reyni að fylgjast með öllu sem ég sé um formannskjörið í Samfylkingunni. Margt vekur þar athygli mína og undrun.

SAMMÁLA ÁRNA GUÐMUNDSSYNI UM DYLGJUR ÚR RÁÐUNEYTI

Ég var mjög sammála formanni félagsins míns, Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, þar sem hann mótmælir ruglinu úr aðstoðarmanni Halldórs Ásgrímssonar, Birni Inga Hrafnssyni.

ÚT VIL EK

Friðarins menn verða bráðlega sendir með alvæpni til fjalla í Afganistan með viðkomu í Noregi. Hjá frændum vorum þIggja þeir kennslu í meðferð drápstóla og að skilja á milli feigs og ófeigs á ókunnum fjallaslóðum á bandarísku hernámssvæði í Asíu.

VARAÞINGMAÐUR FRAMSÓKNAR OPNAR FÝLUPOKANN OG STURTAR YFIR ÞJÓÐINA

Ýmislegt bendir til þess að ekki fylgi hugur máli hjá öllum Framsóknarforkólfum varðandi þá siðbótartilraun flokksins að gera fjármál ráðherra og þingmanna apparatsins opinber, að ekki sé minnst á bókhald flokksins sem að sjálfsögðu er enn vandlega falið í fjóshaugnum.

SAMTÖK UM BÆTTA VÍNMENNINGU EÐA UM HEIMDALLARPÓLITÍK?

Í Kastljósþætti vær rætt um "vínmenningu" og nýjar kannanir á áfengisneyslu. Í þættinum kom sitthvað fróðlegt fram.

SPRETTHARÐARI EN HRYGNA ,VÍÐSÝNNI EN ÖRN

Það er alveg makalaust hvernig sumt fólk hagar sér og lætur í kringum Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í formannsslagnum í Samfylkingunni.

ÓTRÚLEGA MIKIL UMFJÖLLUN UM EINN MANN?

Ekki veit ég hvort viðræðuþátturinn við Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra í Ríkissjónvarpinu var hugsaður sem grín eða alvara af hennar hálfu.

BELTI OG AXLABÖND

Við í Snotru höfum verið  að velta því fyrir okkur hvort maður þurfi  að virkilega fara í Kvennó til að læra að girða sig.

HOLDGERVINGUR STJÓRNARSTEFNUNNAR Í BÆTTUM LÍFSKJÖRUM OG STÓRBÆTTRI DREIFINGU LANDSINS GÆÐA

Undanfarnar vikur hef ég unnið hörðum höndum við að reikna út laun ríkasta manns Íslands. Ekki hefur það reynst neitt áhlaupaverk, reikningskúnstin mér enda ekki í blóð borin og núllin óteljandi mörg í peningafjalli viðkomandi einstaklings.