Sæll Ögmundur. Ég er farin að binda vonir mínar við Morgunblaðið. Ekki beinlínis fyrir sjálfa mig heldur fremur börnin sem ég kom í þennan heim og öll barnabörnin.
Í ársskýrslu Landsbankans kemur fram að launagreiðslur til Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra námu 149 milljónum króna á síðasta ári, en hluti þeirrar upphæðar tengdist að vísu uppgjöri á kaupréttarsamningum.
Sæll Ögmundur.Mig langar til að biðja þig að birta litla frétt sem var á netsíðu viðskiptablaðs Morgunblaðsins, mbl.is í fyrradag og spyrja þig hvort þú skiljir þessa frétt.
Er ekki hægt, nú þegar öllum er orðið ljós sú skaðsemi sem nýju raforkulögin hafa í för með sér með auknum kostnaði og flóknara kerfi, að taka þau mál á einhvern hátt upp á Alþingi.
Aldrei þessu vant fylgdist ég með sjónvarpsútsendingu frá Alþingi á föstudagskvöld og fram í nóttina. Þið í VG stóðuð eins og fyrri daginn ein vaktina í umræðunni um umhverfismálin.