Fara í efni

Frá lesendum

BAUGFINGUR, SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG SAMFYLKINGIN

Alveg er ég hissa á því hve lítið hefur verið rætt um innkomu Sjálfstæðisflokksins í 365 miðla, fjölmiðlana sem forsystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa uppnefnt sem Baugsmiðla og þannig gefið í skyn að þeir hljóti að vera undirgefnir eigendum sínum.

MÖGULEIKAR MORGUNBLAÐSINS OG NEFSKATTAR

Sæll Ögmundur. Ég er farin að binda vonir mínar við Morgunblaðið. Ekki beinlínis fyrir sjálfa mig heldur fremur börnin sem ég kom í þennan heim og öll barnabörnin.

ER ÓRÉTTLÆTI FORSENDA FRAMFARA?

Í ársskýrslu Landsbankans kemur fram að launagreiðslur til Halldórs J. Kristjánssonar bankastjóra námu 149 milljónum króna á síðasta ári, en hluti þeirrar upphæðar tengdist að vísu uppgjöri á kaupréttarsamningum.

FIKT TENGT FINNI

Sæll Ögmundur.Mig langar til að biðja þig að birta litla frétt sem var á netsíðu viðskiptablaðs Morgunblaðsins, mbl.is í fyrradag og spyrja þig hvort þú skiljir þessa frétt.

NÝ RAFORKULÖG ALMENNINGI Í ÓHAG

Er ekki hægt, nú þegar öllum er orðið ljós sú skaðsemi sem nýju raforkulögin hafa í för með sér með auknum kostnaði og flóknara kerfi, að taka þau mál á einhvern hátt upp á Alþingi.

BAKAÐIR EFTIR SÖMU UPPSKRIFT?

Sæll Ögmundur !   Enn er ég að hugsa um hvert íslensk sjórnmál eru að stefna borið saman við nágrannalöndin.

ALÞÝÐUFLOKKS/KOMMI SPYR: HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI AÐ HEYRA FRÉTTIR?

Ég hef fylgst með umræðunni á Alþingi undanfarna daga í sjónvarpsútsendingum og síðan fréttaflutningi í fjölmiðlum.

ÁLVERSFRÚIN BRÁÐLÁT Í STÓRIÐJUFRAMKVÆMDIR

Í dag vitnaðir þú í Sigríði Önnu, umhverfsiráðherra, sem sagði að "álumræðan væri komin langt á undan veruleikanum".

SJÓNVARPIÐ TIL MÓTVÆGIS VIÐ FJÁRMAGNIÐ

Sigurvegarinn í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Ekkert nema gott um það að segja.

FRÁBÆR JÓN BJARANSON

Aldrei þessu vant fylgdist ég með sjónvarpsútsendingu frá Alþingi á föstudagskvöld og fram í nóttina. Þið í VG stóðuð eins og fyrri daginn ein vaktina í umræðunni um umhverfismálin.