Fara í efni

Frá lesendum

SAMFYLKINGIN OG EINKAVÆÐINGIN

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, kom fram í fréttum RÚV í kvöld vegna uppsagna starfskvenna í símaupplýsingum fyrirtækisins Já en það var áður hluti Landssímans.

HÆKKUN FJÁRMAGNSTEKJUSKATTS OG HÚSALEIGAN

Sæll. Mér skilst að þú sért flutningsmaður að tillögu um að hækka fjármagnstekjuskatt úr 10 % í 18 %. Alltaf virðist þið halda að bara eitthvert ofsalega ríkt fólk greiði slíkan skatt, en ekki vesælustu fátæklingar þessa lands.

HREINN OG STROKINN EN EKKERT NEMA..

Davíð Oddsson var í sjónvarpinu um daginn og leit svona svakalega vel út: Í sjónvarpinu sat hann kyrr,svona hreinn og strokinnen innrætið sem áður fyrr,ekkert nema hrokinn. Kristján Hreinsson, skáld

ÞINGMENN BÚI VIÐ SÖMU EFTIRLAUNAKJÖR OG AÐRIR

Mig langar að vita hvernig það gat gerst að ráðamenn þjóðarinar haga sér eins og hálfvitar og að ekkert sé gert í því t.d.

SKERT FERÐAFRELSI BLINDRA

Heill og sæll félagi. Sá þitt ágæta svar varðandi hundahaldið. Eitt langar mig til að hnippa í þig með. Blindum er óheimilt enn að ferðast með blindrahundi í strætó í Reykjavík, einu höfuðborg Norðurlanda sem þannig háttar til um í málefnum blindra.

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR VILL EINKAVÆÐA

Nú vill Íhaldið einkavæða Landsvirkjun. En hvað þá með Íhaldið í borginni?? Vill það einkavæða Orkuveitu Reykjavíkur?? Og ef þeir neita því eins og ég geri ráð fyrir.

ÓKEYPIS Í STRÆTÓ - RAUNHÆFUR KOSTUR?

Blessaður Ögmundur.Ég veit að vinstri grænir hafa mikinn áhuga á að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

UM AFSTÖÐU TIL HUNDAHALDS

Sæll Ögmundur.Ég var að velta fyrir mér hvar flokkurinn stendur varðandi hundahald í Reykjavík. Ég og fleiri hundaeigendur erum mikið að velta þessum málum fyrir okkur vegna komandi borgarstjórnarkosninga.

ÞAR HITTI SKRATTINN ÖMMU SÍNA

Baugur og ónefndur brátt verða kvitt og barátta þeirra mun dvínaþví að andskotinn sjálfur hefur nú hitt hina gráðugu ömmu sína.

20% ÁLAGSGREIÐSLUR FYRIR DEKURVIÐTÖL?

Heill og sæll Ögmundur !Ég ákvað að skrifa þér þegar ég heyrði það í fréttum að Halldór Ásgrímsson væri farinn að halda mánaðarlega fréttamannafundi, bara svona um allt og ekkert.