29.04.2006
Ögmundur Jónasson
Sæll Ögmundur.Það sem mér blöskrar einna mest, er að ALCOA skuli voga sér þá bíræfni að bjóða “the Economist” með óþjóðlegan áróður sinn til Íslands, til að narra fleiri sér líka til föðurlands vors. Hafa þeir hreinlega tekið Ísland eignarnámi og farnir að stjórna beint, sem sé ekki í gegnum “Sjálfstæðisflokkinn” og “Framsóknarflokkinn”? Eða eru nornir og spunakarlar hér að verki? Ég vona að Steingrímur J.