Fara í efni

Frá lesendum

UTANSTEFNU-PÓLITÍK

Hef gaman af jafnvægisleysi í framhaldi af skrifum þínum um Evrópusambandið og imperialisma, sem auðvelt var að afbaka - en snerist oft í höndum gagnrýnenda og varð að lokleysu.

TAKK ATTAC

Ég sé á http://orkuaudlindir.is/ að stöðugur straumur er inn á síðuna að undirrita áskorun til varnar orkuauðlindunum.

GJALDSKRÁR-HÆKKUN ER EKKI DJÓK

Það nöturlegasta við skemmtimenn er þegar þeir falla í þá freistni skemmta sér á kostnað annarra. Sú skemmtun getur hæglega snúist upp í skemmtikvöld fyrir skrattann.

HÖFUÐBEININ MÆLD Í LEIFSSTÖÐ!

Sæll Ögmundur.. Ég hef fylgst vel með Magma málinu og beiðni Sjávarútvegsráðherra um eignarhald erlendra aðila í útgerðarfyrirtækjum.

EIN FISKVEIÐILÖGSAGA Í ESB

Ég las yfirvegaða og rökfasta grein Ögmundar í Morgunblaðinu. Stundum er persónulegur skætingur svar rökþrota manna og því miður varð sú raunin einmitt í þetta skipti.

VIÐBRÖGÐ VIÐ BLAÐASKRIFUM

Sæll Ögmundur. Ég las grein þína Virkisturn í norðri hér á síðunni eftir að hafa lesið gagnrýni á hana í Fréttablaðinu.

UNDARLEG UNDRUN

Sæll Ögmundur, Það kemur mér á óvart að nú spretta upp raddir innan VG sem virðast reka í rogastans yfir andúð VG á Evrópusambandinu.

AÐILDAR-UMSÓKNIN ER PENINGASÓUN

Sæll Ögmundur.... Fyrst vil ég segja að grein Björns Jónassonar er mjög góð og bendir fólki á hver örlög íslensku þjóðarinnar verða, ef núverandi ríkisstjórn fær því framgengt að koma íslensku þjóðinni í ESB.  Hann er ekkert að skíta Evrópu út og kalla ráðamenn þar bölvalda heims, sem eiga ekki skilið að Ísland sameinist þeim.

TELUR ESB TIL GÓÐS

Ekki er allt stuðningsfólk VG á móti ESB, öðru nær. Það eru fyrst og fremst 2 þjóðfélagshópar sem óttast um hagsmuni sína verði gengið í bandalagið, útgerðarmenn og bændur.

HITTIR NAGLANN Á HÖFUÐIÐ

Ég hvet alla til að lesa grein Björns Jónassonar í Frjálsum pennum hér á síðunni. Hann skýrir ágætlega hvers vegna bírókratar og háskólamenn margir verða svona æstir þegar ESB bátnum er ruggað.