
HANDVÖMM
11.07.2010
Það er einkennilegt að nú loksins eftir að í ljós kom hvernig saumaskap og frágangi á lausum endum var fyrir komið af hálfu iðnaðarráðherra að þá skuli loksins haldið á lofti að nú muni reyna á flokkssamþykktir um auðlindir í eigu þjóðar.