Fara í efni

Frá lesendum

VIÐSKIPTA-ENSKUMENN

Í janúar 2006 þegar gagnrýnir menn fóru að óttast um bankana, íslenska fjármálakerfið, héldu systurnar Viðskiptaráð og ríkisstjórnin því að mörlandanum að fjármálasnillingar riðu um héruð bæði hér og um víða veröld.

VILL ALVÖRU UFJÖLLUN UM AGS

Að koma AGS í almenna umræðu og hvað þá gagnrýna umræðu er hægara sagt en gjört. Blaðamenn landsins virðast ekki gera ráð fyrir honum í umfjöllun sinni um íslensk stjórnmál í dag.

BEÐIÐ EFTIR FRUMVARPI

Komdu með frumvarp, Ögmundur. Frjálsar handfæraveiðar, 15.000 manneskjur án vinnu. Sýndu þjóðini að það sé eitthvert gagn að þér.. Aðalsteinn Agnarsson.

UM ÞÁ SEM SKULDA OG ÞÁ SEM BORGA

Sæll Ögmundur. Í dagblöðum í dag talar þú að AGS sé á móti almennum lausnum á skuldavanda heimilanna. Þ.e.a.s.

ÁHRIF TIL GÓÐS

Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku fyrirtækja á markaði.

ÞAÐ LIGGUR Á

Ögmundur, 15.000 manneskjur eru án vinnu, það liggur á þessu. Trúðu mér, það er gott líf að róa á trillu.

NÚ ER ÞÖRF Á AÐGERÐA-STJÓRNMÁLUM

Hverjum hefði dottið það í hug fyrir örfáum mánuðum síðan að SKJALDBORGIN margumtalaða skyldi slegin utan um úlfagráðug fjármálafyrirtækin í landinu.

HARÐARI TÓNN

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.

SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN

„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.

HVERS VEGNA ERU LÁNÞEGAR EKKI VARÐIR?

Af hverju tjáir Ögmundur sig ekkert um nýfallin hæstaréttardóm og "tilmæli" seðlabanka ( Ríkisstjórnar)? Af hverju ver engin lánþega í Ríkisstjórn Íslands?. Björg F.