
VIÐSKIPTA-ENSKUMENN
09.07.2010
Í janúar 2006 þegar gagnrýnir menn fóru að óttast um bankana, íslenska fjármálakerfið, héldu systurnar Viðskiptaráð og ríkisstjórnin því að mörlandanum að fjármálasnillingar riðu um héruð bæði hér og um víða veröld.