Fara í efni

Frá lesendum

HARÐARI TÓNN

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.

SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN

„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.

HVERS VEGNA ERU LÁNÞEGAR EKKI VARÐIR?

Af hverju tjáir Ögmundur sig ekkert um nýfallin hæstaréttardóm og "tilmæli" seðlabanka ( Ríkisstjórnar)? Af hverju ver engin lánþega í Ríkisstjórn Íslands?. Björg F.

GÆSLUMENN EFNAHAGS-STÖÐUGLEIKANS

Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og fulltrúi Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra Jóhönnu Sigurðardóttur, segja skýran dóm Hæstaréttar í myntkörfumálinu ógna efnhagsstöðugleikanum íslenska og hafa því ákveðið hvaða vexti hin ólöglegu lán skuli bera, þrátt fyrir samninga um annað.

ESB-ÓRÁÐ

Ekki virðist hafa verið dugur í fólki að taka afstöðu til aðildarumsóknar að ESB á nýliðnu samstarfsþingi VG.

ÓAFGREITT Á MILLI STJÓRNARFLOKKA

Ég er eindreginn stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar Samt er ég einn af þeim sem hef úr fjarlægð gagnrýnt eitt og annað í fari núverandi ríkisstjórnar.

AFNÁM KVÓTAKERFISINS: EKKI TÓMT MÁL UM AÐ TALA

Ögmundur ! Ertu sáttur við framvindu kvótamálsins hjá ríkisstjórn þinni og Jóni Bjarnasyni ? Finnst þér ekkert athugavert við síðasta útspil ráðherrans vegna þess ? Er þetta bara tómt mál um að tala? . Edda. . Sæl Edda.

PRINSÍPPFÓLK Í FLOKKSTARFI EN...?

Hvernig er hægt að halda þetta út? Eftir að hafa setið aðgerðalaus hjá meðan Magma eignast HS-Orku er bókað á flokksráðsfundi að svona nokkuð sé á móti grundvallarstefnu flokksins og lífsskoðun okkar.

LÁGVAXTALÁNIN

Um allan heim er hægt að taka lágvaxtalán. Árið 2006 og 2007 tóku margir Íslendingar lágvaxtalán. Það voru skynsamar ákvarðanir.

ENDURREIKNING STRAX

Fjármálastofnanir hafa einhliða ákveðið að senda ekki út greiðsluseðla vegna dóms Hæstaréttar í næstu viku.