
ÁHRIF TIL GÓÐS
08.07.2010
Áhrif hæstaréttardóms um mynkörfulán Í fjölmiðlum er nær eingöngu talað um bílalán. Mun stærri hluti þessara lána fór samt í lán til sjávarútvegsfyrirtækja og til til skuldsettrar yfirtöku fyrirtækja á markaði.