Sæll Ögmundur. Þeir skrá dýra bíla á einkahlutafélög, þeir reka sig í gegnum einka- og samlagsfélög, og þeir vinna mestan part sem verktakar hjá þessum einkahlutafélögum.
Þú stingur upp á því í pistli þínum að við veitum öll Jóhönnu liðsinni okkar í því að þjóðin sjálf megi ákveða hvaða málum er vísað til þjóðaratkvæðis.
Í ljósi umræðu um styrkveitingar fyrirtækja til þingmanna, sem í sumum tilfellum þykja býsna ríflegar, hefur komið upp umræða um hvort ekki væri hægt að koma á ákveðnu kerfi við þetta.
Í blöðunum í morgun ríða tveir stjórnmálamenn á eftirlaunum röftum. Það eru þeir Svavar Gestsson sem telja frammistöðu Ólafs Ragnars í embætti forseta svo skaðlega að það þurfi að koma í veg fyrir að slíkt geti endurtekið sig.
Fyrir ekki löngu hlustaði ég á tvo dagskrárgerðarmenn tala við forseta Íslands. Þeir reyndu að taka hann í gegn fyrir að mæra útrásarvíkinga og fyrir að búa til ofurmenni úr íslenskri þjóð og menningunni sem hún skóp.
Sæll Ögmundur.. Brotthvarf þitt og Árna Þórs af þingi vekur margar spurningar.Eru þið í veikindaleyfi eða eru óþægileg mál að koma inn á þing?? Þetta þarftu vinsamlega að skýra fyrir þjóðinni.