OKKAR SJÁLFSBLEKKING ENGU MINNI
31.05.2010
Ég hef greitt Vinstri grænum atkvæði mitt bæði til þings og sveitarstjórna undanfarin ár. Ég geri ráð fyrir að þeir taki þetta umboð mitt alvarlega og geri þess vegna meiri kröfu til þeirra en annarra.