Fara í efni

VELJUM RÉTT HUGTÖK

Við skulum deila og vera ósammála. En notum ekki orðið einelti af faglegum ástæðum. Það er ekkert til sem heitir "pólitískt einelti". Hitt er ljóst að margir hafa deilt á Jón Bjarnason.
Gísli Baldvinsson

Sæll og þakka þér bréfið og ábendinguna. Hún er til umhugsunar. 
Kv.
Ögmundur