TEKIÐ Á BANKALEYND OG SKATTASKJÓLUM
25.02.2009
Ekki man ég hve oft ég tók það upp á Alþingi að ríkisstjórn bæri að beina sjónum sínum að undanskoti til skattaparadísa svokallaðra, en það hugtak hefur gjarnan verið notað um svæði þar sem auðmenn hafa komið ránsfeng sínum fyrir.