Fara í efni
ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

Í dag rann út frestur til að lögsækja bresk stjórnvöld fyrir að beita Íslendinga hryðjuverkalögum. Það gerði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta  til að slá tvær flugur í einu höggi: Eyðileggja íslenska bankakerfið erlendum fjárfestingafyrirtækjum sem víti til varnaðar og til að bæta eigin stöðu í skoðanakönnunum.
ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir okkur  í fréttum Sjónvarps í kvöld að almenningi séu ekki ætlaðar upplýsingar úr skýrslum endurskoðunarfyrirtækja um bankabraskið.
EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

EKKI VÆRI LÚÐVÍK KOMINN Á HNÉN

Ég hef hlustað á talsmenn ríkisstjórnarinnar reyna að skýra hvers vegna hún hefur lyppast niður gagnvart yfirgangi Breta sem beittu hryðjuverkalögum við að koma íslenska bankakerfinu á hliðina þegar það mátti minnst við.

ENDURGREIÐSLUR OPINBERRA GJALDA TIL BJARNA

Bjarni Ármannsson, einn af fyrrverandi óskadrengjum þjóðarinnar, upplýsti í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi að hann hefði í október sl.

EINFALDUR BLETTAHREINSIR DUGIR VG EKKI!

Sæll Ögmundur.. Hæstvirtur forsætisráðherra telur það ekki alvarlegt mál að brjóta stjórnsýslulög að áliti umboðsmanns Alþingis og ekki heldur fjármálaráðherra fyrir það sama við skipun dómara.

UM ÁBYRGÐ LÍFEYRISSJÓÐA, STEINGRÍM OG BANKANA

Sæll félagi og vinur.  . Var að lesa síðuna þína og horfði meðal annars að Hannes Hólmstein og að mínu mati mætti alveg rífja upp fleiri umæli sem fólk lét falla þegar það hélt ekki vatni yfir því hvað þetta voru miklir snillingar að búa til peninga sem voru svo ekki til þegar upp var staðið.
FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

FYRST TÓKUM VIÐ KVÓTANN, SÍÐAN BANKANA OG SVO LÍFEYRISSJÓÐINA...

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands og sérlegur hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins um árabil, er holdgervingur öfgafrjálshyggjunnar sem riðið hefur húsum á Íslandi með þeim hrikalegu afleiðingum sem nú blasa við.. . Meðfylgjandi er ársgamalt viðtal við Hannes  Hólmstein úr þættinum Ísland í dag á Stöð 2.

VANÞAKKLÁTT STARF BER ÁVÖXT

Nú var að birtast önnur skoðanakönnunin í röð  þar sem VG er að mælast stærsti flokkurinn. Mitt mat er að um enga tilviljun sé að ræða.
ÁRAMÓTAKVEÐJUR

ÁRAMÓTAKVEÐJUR

Ég færi lesendum síðunnar góðar kveðjur á síðasta degi ársins. Þetta ár hefur verið viðburðaríkt og undir lokin erfitt eins og við öll þekkjum.

ÞÖGN Á MIÐNÆTTI?

Rakst á þetta: Velti því fyrir mér hve sterkt það væri ef við Íslendingar allir sem einn. - Tækjum okkur til og .