
Í MARRAKESH MEÐ ALÞJÓÐAVERKALÝÐSHREYFINGUNNI AÐ RÆÐA FÓLKSFLUTNINGA
13.12.2018
... Inn í fólksflutningasamninginn fléttast málefni sem ég kom talsvert að þegar ég sat í stjórnum Evrópusamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, og svo Alþjóðasambands starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services Intarnational, PSI, nefnilega stríður straumur heilbrigðisstarfsmanna frá fátækum ríkjum til hinna auðugri. Þetta gerist samkvæmt lögmálum framboðs og eftirspurnar og veldur ómældum erfiðleikum, fyrir ...