Fara í efni

ÍSLAND FORDÆMI ÍHLUTUN BNA Í VENESÚELA!

Þakka þér fyrir skrifin um Venesúela og að syprja um afstöðu Íslands, hvort ekki standi til að fordæma  afskipti   Trumps og félaga. Ég er sammála þér að það verði Ísland að gera! Umhugsunarvert er að enginn á Alþingi skuli taka málið upp. VG er greinilega of upptekið við að þjóna Sjálfstæðisflokknum til að vilja vita af nokkru sem gæti ruggað bátnum. Hitt liðið er allt ... Jóhannes Gr. Jónsson
HVAÐ ER OKKAR FÓLK Í GENF AÐ GERA GUÐLAUGUR ÞÓR?

HVAÐ ER OKKAR FÓLK Í GENF AÐ GERA GUÐLAUGUR ÞÓR?

Ríkisstjórn Íslands hlýtur að fylgjast vel með framvindu mála í Venesúela. Þar erum við eina ferðina enn að verða vitni að gamalkunnu stefi: Bandaríkin og fylgifiskar þeirra að framkvæma það sem kallað hefur verið   “regime change”,   sem er kurteislega orðuð engilsaxneska á valdaráni. Frægustu ...
Í VENEZUELA ERU MESTU OLÍBIRGÐIR HEIMS – ÞARF AÐ SEGJA MEIRA?

Í VENEZUELA ERU MESTU OLÍBIRGÐIR HEIMS – ÞARF AÐ SEGJA MEIRA?

Bandarísk stjórnvöld minna okkur þessa dagana á hver þau eru, hverra erinda þau ganga. Ríki þeim handgengin víðs vegar um heiminn fara að dæmi húsbónda síns í Washington og gömlu nýlenduríkin í Evrópu sömuleiðis. Þau minna okkur á að þau eru enn við sama ...

KJARASAMNINGAR

Í fátækt minni til fjölda ára  fræddist ég um lífsins nauð oft vinnulaus með vitund sára og vonleysi sem daglegt brauð. Þó árin svo liði hér eitt og eitt er augljóst að lítið gengur því fátækir fá hér aldrei neitt og geta ekki unað því lengur.   ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
VLADIMIR STOUPEL Í HEIMSÓKN

VLADIMIR STOUPEL Í HEIMSÓKN

Góður vinur og   frábær listamaður stingur niður fæti á klakanum um næstu máðamót og ætlar að ylja okkur með fallegri píanótónlist. Þar sem mér hafði borist njósn af þessari heimsókn vildi ég koma því á framfæri að hann verður með einleikstónleika föstudagskvöldið 1. febrúar, klukkan 19:30, í sal Menntaskóla í tónlist, Skipholti 33. Um dagskrána má fræðast á slóðunum hér fyrir neðan. Sjálfur er ég ekki heimsins mesti spesíalisti í klassæískri píanótónlist en nógu mikið veit ég til að ...
HAGSMUNAGÆSLA  -  GÓÐ EÐA SLÆM?

HAGSMUNAGÆSLA  -  GÓÐ EÐA SLÆM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.01.19. Þegar Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkladeildar Landspítalans fékk það í andlitið að hann gengi erinda einhverra ótiltekinna aðila þegar hann varaði við innflutningi á hráu kjöti til Íslands og vakti jafnframt athygli okkar á þeirri vá sem stafaði af kjöti sem gæti borið fjölónæma sýkla, þá svaraði hann því til að þetta mætti til sanns vegar færa. Hann teldi sig skuldbundinn ...
FUNDURINN Í SAFNAHÚSINU KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG

FUNDURINN Í SAFNAHÚSINU KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG

Fundurinn með þeim Evu Bartlett, Jóni Karli Stefánssyni og Bertu Finnbogadóttur um fréttamennsku sem vopn í stríði, verður í þessu húsi, Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík klukkan 12, laugardaginn 19. janúar. Sjá nánar hér:  http://ogmundur.is/greinar/2019/01/eva-bartlett-og-fleiri-a-laugardag   
BARTLETT Á ÍSLANDI

BARTLETT Á ÍSLANDI

Austur-Kongó er eitt af stærstu og fjölmennustu ríkjum heims, tveir milljónir ferkílómetrar og þrjú Íslönd til viðbótar, rúmlega 2,3 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúar sjötíu og níu milljónir. Auðlindir eru í jörðu, sem  gert hafa landið “áhugavert” á Vestrlöndum. Nýafstaðnar eru umdeildar forsetakosningar og í fréttaauka Ríkisútvarpsins kom fram að margt benti til að ... 
VIÐ ÞURFUM ÁREITI

VIÐ ÞURFUM ÁREITI

Birtist í DV 18.01.19. ... Nú er nefnilega annar gagnrýninn fyrirlesari kominn hingað til lands, sem einnig mun kynna athuganir sínar í Safnahúsinu í hádegisfyrirlestri. Það verður næstkomandi laugardag. Þetta er kanadíska fréttakonan Eva Bartlett. Hún hefur fylgst mjög náið með gangi mála í Mið-Austurlöndum, sérstaklega í Sýrlandi síðustu árin en áður í Palestínu, en þar ...  http://eyjan.dv.is/eyjan/2019/01/18/vid-thurfum-areiti/ ...

AFMÆLISKVEÐJA

Valgerður nú frelsið fær, fagnar því með tári. Hún er okkur öllum kær og sjötug á þessu ári. Höf. Pétur Hraunfjörð