
LEITAÐ AÐ RÖKUM LÍFSINS
23.06.2018
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.06.18.. Flestum leikur hugur á að finna tilganginn í tilverunni, og jafnvel þótt menn komi ekki auga á hann, vilja þeir engu að síður skilja hvernig lífið varð til og hvernig það þróaðist.