
HAGSMUNAGÆSLA - GÓÐ EÐA SLÆM?
19.01.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.01.19. Þegar Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkladeildar Landspítalans fékk það í andlitið að hann gengi erinda einhverra ótiltekinna aðila þegar hann varaði við innflutningi á hráu kjöti til Íslands og vakti jafnframt athygli okkar á þeirri vá sem stafaði af kjöti sem gæti borið fjölónæma sýkla, þá svaraði hann því til að þetta mætti til sanns vegar færa. Hann teldi sig skuldbundinn ...