
MARKMIÐ NÚMER TVÖ OG ÁTTA
06.01.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.01.19. Undir lok nýliðins árs fór fram í Marrakesh í Marokkó merkileg ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga – reyndar einnig fundahöld ýmissa annarra stofnana og félagasamtaka sem nýttu tækifærið til að þinga um tengd málefni með sérfæðinga og áhugafólk víðs vegar að úr heiminum þarna samankomið. Ástæðan fyrir því að ég var á staðnum var einmitt sú að ég hafði tekið að mér að stýra fundum á vegum alþjóða verkalýðssamtaka innan ...